Skýringar eru einungis gerðar við hluta reglnanna sem taldar eru þurfa viðbótar skýringar. Hins vegar er lang flestum spurningum sem koma upp á vellinum svarað með tilvísun í golfreglurnar eingöngu, svo mælt er með því að fara vel yfir reglurnar sem við eiga áður en leitað er í skýringarnar til leiðsagnar.Vinsamlegast sjá skjalið sem veitir viðbótar útskýringar á golfreglunum (2023 Rules of Golf) hér.