Tilbaka

Golfreglurnar

Fletta í reglunum
About Definitions Clarifications
Definitions Clarifications
B
Bannreitur/1 – Staða hluta sem vaxa og slúta yfir bannreit
G
Grund í aðgerð/1 - Skemmdir af völdum nefndarinnar eða vallarstarfsmanna ekki alltaf grund í aðgerð
Grund í aðgerð/2 – Bolti í tré með rætur innan grundar í aðgerð er innan grundar í aðgerð
Grund í aðgerð/3 - Fallið tré eða trjástubbur ekki alltaf grund í aðgerð
H
Hreyfður/1 – Þegar bolti sem liggur á hlut hefur hreyfst
Hreyfður/2 - Sjónvarpsefni sýnir að staðsetning kyrrstæðs bolta breyttist en svo lítið að ekki var sjáanlegt berum augum
Högg/1 - Að ákvarða hvort högg var slegið
Í
Í holu/1 – Allur boltinn þarf að vera neðan yfirborðsins til að teljast í holu þegar boltinn er sokkinn í kanti holunnar
Þegar bolti er sokkinn í kanti holunnar og boltinn er ekki allur neðan yfirborðs flatarinnar er boltinn ekki í holu. Þetta gildir jafnvel þótt boltinn snerti flaggstöngina.
Í holu/2 – Bolti telst í holu jafnvel þótt hann sé ekki „kyrrstæður“
K
Kylfulengd/1 – Hvernig á að mæla þegar lengsta kylfan brotnar
L
Lausnarsvæði/1 Skýring - Að ákvarða hvort bolti er innan lausnarsvæðis
Lausung/1 – Staða ávaxtar
Lausung/2 – Þegar lausung verður að hindrun
Lausung/3 - Staða munnvatns
Leikmaðurinn hefur val um hvort hann lítur á munnvatn sem tímabundið vatn eða lausung.
Lausung/4 – Lausung notuð í yfirborð vegar
N
Nálægasti staður fyrir fulla lausn/1 - Teikningar sem sýna nálægasta stað fyrir fulla lausn
Nálægasti staður fyrir fulla lausn/2 - Leikmaður fylgir ekki leiðbeiningum um að ákvarða nálægasta stað fyrir fulla lausn
Þótt mælt sé með ákveðnu ferli við að ákvarða nálægasta staðinn fyrir fulla lausn krefjast reglurnar þess ekki að leikmaðurinn ákvarði þennan stað þegar hann tekur lausn samkvæmt viðeigandi reglu (svo sem þegar hann tekur lausn frá óeðlilegum vallaraðstæðum samkvæmt reglu 16.1b (Lausn vegna bolta á almenna svæðinu)). Ef leikmaðurinn ákvarðar ekki nálægasta stað fyrir fulla lausn nákvæmlega eða ákvarðar rangan nálægasta stað fyrir fulla lausn fær leikmaðurinn því aðeins víti að þetta leiði til þess að hann láti bolta falla innan lausnarsvæðis sem uppfyllir ekki kröfur reglunnar og boltanum er síðan leikið.
Nálægasti staður fyrir fulla lausn/3 - Hvort leikmaður hafi tekið ranga lausn ef aðstæður trufla enn högg með kylfu sem ekki var notuð til að ákvarða nálægasta stað fyrir fulla lausn
Nálægasti staður fyrir fulla lausn/4 - Leikmaður ákvarðar nálægasta stað fyrir fulla lausn en er ókleift að slá fyrirhugað högg
Nálægasti staður fyrir fulla lausn/5 - Leikmanni ómögulegt að ákvarða nálægasta stað fyrir fulla lausn
Nefndi/1 - Takmörkun á ábyrgð og skyldum nefndarmanna
Ó
Óhreyfanleg hindrun/1 – Torf umhverfis hindrun er ekki hluti hindrunarinnar
R
Rangur bolti/1 – Hluti rangs bolta er rangur bolti
Ef leikmaður slær högg að hluta flækingsbolta sem hann heldur að sé heill bolti sinn í leik hefur leikmaðurinn slegið höggröngum bolta og regla 6.3c gildir.
Ráðlegging/1 - Munnlegar athugasemdir og athafnir sem eru ráð
Ráðlegging/2 - Munnlegar athugasemdir og athafnir sem eru ekki ráð
Ráðlegging/3 - Þegar athugasemdir um almennar upplýsingar eru ráðleggingar
T
Týndur/1 – Leitartíminn heldur áfram þótt leikmaðurinn fari til baka til að leika varabolta
Ef leikmaðurinn hefur byrjað leit að bolta sínum og fer til baka þaðan sem hann sló síðasta högg til að leika varabolta heldur þriggja mínútna leitartíminn áfram að líða hvort sem einhver heldur leit áfram eða ekki.
Týndur/2 – Leitartími þegar leitað er að tveimur boltum
V
Vallarmarkahlutur/1 - Staða þess sem er fast við vallarmarkahlut
Vitað eða nánast öruggt/1 - Að beita viðmiði um „vitað eða nánast öruggt“ þegar bolti hreyfist
Vitað eða nánast öruggt/2 – Nánast örugg vitneskja skiptir ekki máli ef hún verður ljós eftir að þriggja mínútna leitartíminn er liðinn
Vitað eða nánast öruggt/3 – Leikmaður veit ekki að bolta hans var leikið af öðrum leikmanni