Fjarlægðarlausn. Bolti týndur eða út af. Varabolti
Tilgangur reglu: Regla 18 fjallar um fjarlægðarlausn gegn víti. Ef bolti er týndur utan vítasvæðis eða stöðvast út af er rofin sú nauðsynlega framvinda að leika af teignum þar til boltinn er í holu. Leikmaðurinn verður að endurvekja þessa framvindu með því að leika aftur þaðan sem síðasta högg var slegið.Þessi regla fjallar einnig um hvernig og hvenær leika má varabolta til að flýta fyrir þegar bolti í leik kann að hafa hafnað út af eða týnst utan vítasvæðis.
18
Fjarlægðarlausn. Bolti týndur eða út af. Varabolti