Kostir
1. Úrval kennsluefnis
Sambland myndbanda, teikninga, texta og spurninga byggja upp mismundi kennsluaðferðir.
2. Að þekkja golfgerlurnar getur hjálpað þér á golfvellinum
Með því að þekkja reglurnar getur þú betur forðast óþarfa refsingar, gert þér kleift að þekkja möguleikana sem þú hefur og hjálpað þér að leika hraðar.
3. Náðu prófinu og fáðu skírteini því til staðfestingar
Ef þú ákveður að taka prófið og stenst það, þá færðu formlega staðfestingu á því frá R&A.