image
Tilbaka
Golfregluskólinn



Lærðu, skildu, láttu reyna á þekkinguna og njóttu.

Í Golfregluskólanum er farið yfir algengustu kringumstæður sem koma upp í tengslum við reglurnar. Skólanum lýkur með 1. stigs R&A prófi.

Til þess að taka próf 1. stigs hjá R&A þarftu reikning

Settu upp reikning til þess að byrja ef þú hefur ekki þegar skráð þig í Golfregluskólann.

Kostir

1.  Úrval kennsluefnis

Sambland myndbanda, teikninga, texta og spurninga byggja upp mismundi kennsluaðferðir.

2. Að þekkja golfgerlurnar getur hjálpað þér á golfvellinum

Með því að þekkja reglurnar getur þú betur forðast óþarfa refsingar, gert þér kleift að þekkja möguleikana sem þú hefur og hjálpað þér að leika hraðar.

3. Náðu prófinu og fáðu skírteini því til staðfestingar

Ef þú ákveður að taka prófið og stenst það, þá færðu formlega staðfestingu á því frá R&A.

Myndir og skilgreiningar

Myndir, teikningar og myndbönd aðstoða þig við að læra golfreglurnar. Hlekkir í skilgreiningar golfreglanna munu auðvelda þér skilninginn.
image